fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Ráðgátan leyst: Hér voru dularfullu Instagram myndir Kim Kardashian teknar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 16. janúar 2017 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Kim Kardashian hafa tekið því fagnandi að hún sé komin aftur á samfélagsmiðla eftir langa fjarveru. Kim var rænd á hótelherberginu sínu í París í byrjun október og tók sér hlé frá samfélagsmiðlum í kjölfarið. Hins vegar hefur Kim breytt um stefnu þegar kemur að hvernig myndum hún deilir á Instagram, áður fyrr var Instagramið hennar yfirfullt af myndum af glæsilegum lífstíl þeirra hjóna og systra, og að sjálfsögðu nóg af sjálfsmyndum.

Instagram myndir Kim Kardashian vikuna fyrir ránið.

En nú eru myndir hennar með allt öðrum brag eins og sést hér fyrir neðan.

Margir hafa velt því fyrir sér hvar Kardashian-West hjónin voru þegar þau tóku þessar myndir, en þau eru augljóslega ekki stödd í glæsuvillu sinni sem við sjáum í Keeping Up With The Kardashians.

Sumir héldu því fram að þau væru að heimsækja ættingja í Oklahoma, aðrir ásökuðu hjónin um að leika sér að „þykjast vera fátæk.“ Hvorugt er rétt en blaðamaður Buzzfeed komst að því hvar myndirnar voru teknar. Kim og Kanye voru í upptökuveri hjá vini sínum Rick Rubin í Malibu en hann er stofnandi Def Jam. Sönnunargagnið er myndband frá BBC af skoðunarferð um fræga upptökuverið frá árinu 2014.

Eldhússkáparnir eru þeir sömu og þeir sem eru bakvið Kanye.

Spjaldahurðin er alveg eins og sú sem North er að teygja sig í á mynd Kim.

Og þessi mynd á Instagram þar sem upptökuverið í Malibu er „taggað“ , sést í sömu tröppur og Kardashian-West fjölskyldan stendur hjá.

Gæti þetta mögulega þýtt að við megum búast við nýrri tónlist frá Kanye West á næstunni?!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“