fbpx
Mánudagur 13.október 2025
Fókus

Hversu vel þekkir þú Mission Impossible myndirnar? – Taktu prófið

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mission: Impossible myndabálkurinn hefur verið óstöðvandi í nokkra áratugi og er ljóst að fyrrum hjartaknúsarinn Tom Cruise (sem er einnig einn færasti áhættuleikari sinnar kynslóðar) lætur ekki aldurinn stoppa sig.

Í tilefni af frumsýningu sjöttu myndarinnar, sem ber undirheitið Fallout, er gráupplagt að fríska upp á minnið og kanna hvað þú veist um seríuna og Krúsarann góða.

Þitt verkefni, ef þú kýst að taka það að þér, er að ná 100% árangri í neðangreindu prófi. Þetta verkefni mun reynast ómögulegt fyrir suma, en barnaleikur fyrir aðra. Sjáðu hvernig þér gengur.

Í hvaða mynd lék Philip Seymour Hoffman heitinn illmennið?

Úr hvaða mynd er þetta áhættuatriði?

Hver leikstýrði fyrstu myndinni?

Hvað er Tom Cruise gamall í dag?

Í hversu mörgum Mission: Impossible myndum hefur Simon Pegg leikið?

Hvaða ár kom fyrsta myndin út?

Hér sjáum við leikarann Jeremy Renner, en hvað heitir hann í myndunum?

Hvað heitir hæsta bygging heims sem Tom Cruise kleif svo eftirminnilega?

Ethan Hunt gifti sig í einni myndinni - hvað hét konan hans?

Hvað heitir þessi naglharða kona?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnhildur hvetur okkur til að vera tilbúin með svör í þessum aðstæðum

Ragnhildur hvetur okkur til að vera tilbúin með svör í þessum aðstæðum
Fókus
Í gær

Game of Thrones stjarna var svipt sjálfræði eftir að hafa verið tæld í sértrúarsöfnuð

Game of Thrones stjarna var svipt sjálfræði eftir að hafa verið tæld í sértrúarsöfnuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unga tónlistarkonan kyndir undir orðróm um ástarsamband með Keith Urban

Unga tónlistarkonan kyndir undir orðróm um ástarsamband með Keith Urban
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fjaðrafok og fordæmingar út af umdeildri grínhátíð – „Hvernig dirfist þú að fara á þennan stað?“

Fjaðrafok og fordæmingar út af umdeildri grínhátíð – „Hvernig dirfist þú að fara á þennan stað?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiríkur Hauks endurgerir Borgarinn

Eiríkur Hauks endurgerir Borgarinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nóg að gera í svefnherberginu eftir Ozempic en hvimleið aukaverkun eyðileggur fjörið

Nóg að gera í svefnherberginu eftir Ozempic en hvimleið aukaverkun eyðileggur fjörið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar Dan segir líklegt að geimverur séu að koma bráðum til jarðar – Birtir grunsamleg svör ChatGPT

Gunnar Dan segir líklegt að geimverur séu að koma bráðum til jarðar – Birtir grunsamleg svör ChatGPT