fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fókus

Opinn fyrirlestur með Árna Heimi – Klassísk tónlist 101

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 4. september 2018 16:30

Árni Heimir ingólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld kl. 20 stendur Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir fyrirlestrinum „Klassísk tónlist 101“ með Árna Heimi Ingólfssyni.

Fyrirlesturinn fer fram í Kaldalóni í Hörpu. Þar mun hann stikla á stóru um sögu klassískrar tónlistar, sinfóníuformið, og ólíkar leiðir til þess að njóta klassískrar tónlistar. Kynningin er sniðin að þeim sem hafa lítil kynni haft af klassískri tónlist en hafa áhuga á að kynnast þeim töfrum sem hún býr yfir.

Sérstök áhersla er lögð á að kynna hápunkta í dagskrá vetrarins og að erindinu loknu verður Árni Heimir til ráðgjafar um val á tónleikum fyrir Regnbogaáskrift.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hinn kleptómaníski köttur Leónardó – Óður í nærföt nágrannanna

Hinn kleptómaníski köttur Leónardó – Óður í nærföt nágrannanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldar hóta verkfalli og ætla að stofna verkalýðsfélag – Hvernig myndi heimurinn lifa af án þeirra?

Áhrifavaldar hóta verkfalli og ætla að stofna verkalýðsfélag – Hvernig myndi heimurinn lifa af án þeirra?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir starfsfólk Ellen DeGeneres hafa „kippst við“ af ótta á tökustað

Segir starfsfólk Ellen DeGeneres hafa „kippst við“ af ótta á tökustað
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sláandi upplýsingar í nýrri bók – Drykkja Elísabetar drottningarmóður á meðgöngu hafði alvarlegar afleiðingar

Sláandi upplýsingar í nýrri bók – Drykkja Elísabetar drottningarmóður á meðgöngu hafði alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Illkvittna gælunafnið sem Gwyneth notaði fyrir Winonu afhjúpað

Illkvittna gælunafnið sem Gwyneth notaði fyrir Winonu afhjúpað