fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Reykja­víkur­dætur til­nefndar til evrópskra tón­listar­verð­launa

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 24. september 2018 14:30

Reykjavíkurdætur Mynd: Berglaug Petra Garðarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykja­víkur­dætur eru til­nefndar til Music Moves Europe Forward Talent Awards, tón­listar­verð­launa á vegum Evrópu­sam­bandsins.

Verð­launin verða af­hent á Euro­s­onic-tón­listar­há­tiðinni þann 19. janúar, en alls eru 24 hljómsveitir tilnefndar í sex flokkum.

Reykja­víkur­dætur eru til­nefndar í flokknum rapp/hip hop á­samt þremur öðrum flytj­endum, en tveir flytj­endur hljóta verð­launin í hverjum flokki.  Tveir íslenskir flytjendur hafa áður verið tilnefndir og unnið til verðlaunanna, hljómsveitin Of Monsters and Men árið 2013 og Ásgeir Trausti árið 2014.

Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá 2003, en valið er úr hópi efnalegasta tónlistarfólks Evrópu. . Til­gangur verð­launanna er að vekja at­hygli á fjöl­breyttri tón­list innan evrópskrar tón­listar­menningar og að örva dreifingu tón­listar á milli landa.

Á meðal þeirra sem hlotið hafa verð­launin síðustu ár eru Lykke Li, Disclosure, Todd Terje, Adele, MØ og Disclosure.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli