fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Grínamman María stígur á stokk með burlesque uppistand

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 21. september 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavík Kabarett verður áfram í vetur með vikulegar „late night“ í Reykjaík. Engar tvær sýningar eru eins, en íslenskir og erlendir gestir mæta á hverja sýningu.
 
Í kvöld er það hin drepfyndna grínamma María Guðmundsdóttir sem stígur á stokk með burlesque-uppistand og Skarphéðinn frá Fljótstungu fagnar tíu árum frá því hann var krýndur dragkóngur Íslands. Lárus Blöndal fremur fullorðinstöfrabrögð og Maísól mun koma fólki í opna sjöldu. Burlesquedrottningin Margrét Maack heillar áhorfendur, nýkomin heim af átta vikna sýningarferðalagi um Evrópu. Hin ávala Kimmy Von Shimmy frá Englandi leikur listir sínar, Daníel Polekington sýnir öndvegissúludans og frá New York, nánar tiltekið frá Coney Island koma Velvet Crayon og fakíkrinn Jellyboy the Clown (engar áhyggjur, hann er ekki svoleiðis trúður) og alla leið frá Nashville kemur glamúrdrottningin Jenna Beth. Margo ber svo ábyrgð á allri vitleysunni.
Sýningin hefst kl. 22 í Þjóðleikhúskjallaranum og er bönnuð innan 18.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“
Fókus
Í gær

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða