fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fókus

Lof mér að falla er langvinsælasta mynd landsins

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 18. september 2018 09:30

Söguþráður Lof mér að falla er að hluta byggður á dagbókarskrifum Kristínar Gerðu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lof mér að falla hélt áfram að heilla íslenska kvikmyndahúsagesti á annarri sýningarhelgi sinni og situr sem fastast á toppi aðsóknarmestu mynda landsins aðra vikuna í röð.
Nú hafa rúmlega 23,500 gestir séð þessa mögnuðu mynd sem er að slá í gegn hjá gestum og gagnrýnendum. Eftir aðeins tvær helgar í sýningu er Lof mér að falla áttunda mest sótta mynd ársins og þriðja mest sótta íslenska mynd frá upphafi, miðað við sama tíma eða aðra sýningarhelgi, með tæpar 38 milljónir í miðasölutekjur.
Það verður forvitnilegt að sjá hvort metin falli á næstu vikum en það er ljóst að Lof mér að falla er myndin sem allir eru að tala um og allir þurfa að sjá. 
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“
Fókus
Í gær

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kvartað undan „lata starfsmanninum“ sem er ekki til – „Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum“

Kvartað undan „lata starfsmanninum“ sem er ekki til – „Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman