fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fókus

Love Simon: Getur maður orðið ástfanginn eftir samræður við einhvern á netinu?

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 8. júlí 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Love Simon: Getur maður orðið ástfanginn eftir samræður við einhvern á netinu? Einstaklingi sem maður hefur ekki hugmynd um hver er, útlit hans, aldur, starf og stöðu. Það eina sem þú veist er að viðkomandi býr yfir sama leyndarmáli og þú. Svarið er einfalt, já það er hægt. Simon er menntaskólanemi, sem heldur því leyndu fyrir vinum og fjölskyldu að hann sé samkynhneigður. Á netinu eignast hann vin, Blue, sem býr yfir sama leyndarmáli. En hver er Blue? Yndisleg, skemmtileg og hugljúf mynd um ástina og hamingjuna sem við eigum öll rétt á.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Frá heimsmeti til hamfara: Saga hins tvítuga Youssef sem skemmtir stríðshrjáðum börnum á Gaza

Frá heimsmeti til hamfara: Saga hins tvítuga Youssef sem skemmtir stríðshrjáðum börnum á Gaza
Fókus
Í gær

„Ég er 55 ára – og lifi lífinu á eigin forsendum“

„Ég er 55 ára – og lifi lífinu á eigin forsendum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jón Axel mærir – „Þetta eru hjón með fallegt hjarta“

Jón Axel mærir – „Þetta eru hjón með fallegt hjarta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Myndbönd sýna slagviðrið á Þjóðhátíð og skúffaðir gestir láta Ellý Ármanns heyra það – „Þú laugst að okkur“

Myndbönd sýna slagviðrið á Þjóðhátíð og skúffaðir gestir láta Ellý Ármanns heyra það – „Þú laugst að okkur“