fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fókus

Verður Sam Claflin aðalleikari Adrift næsti Bond?

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Craig á eftir að skila hlutverki sínu sem James Bond í einni mynd enn og leitin er hafin að eftirmanni hans.

Craig byrjar tökur í desember á fimmtu og síðustu Bond mynd sinni, en Bond 25 verður sýnd í október 2019.

Annar aðalleikara Adrift, nýjustu myndar Baltasars Kormáks, Sam Claflin, er farinn að vekja meiri athygli sem líklegur arftaki Craig.

Claflin er 32 ára og vakti athygli í myndunum Me Before You, The Hunger Games og Pirates of the Caribbean áður en hann lék í Adrift. Líkur hans á að verða Bond eru núna 12/1.

Tom Hiddleston er með líkurnar 16/1, Justin Hartley 9/1, Idris Elba og Aidan Turner 8/1 og Jack Huston 7/1.

Tom Hardy og James Norton hafa enn forskot með 3/1.

Sá sem valinn verður mun leika í næstu mynd árið 2022, sem markar einnig 60 ára afmæli James Bond seríunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig