fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Fókus

Nýtt í bíó – Ótrúleg ævintýraferð fakírs í leit að ástinni

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

IKEA hefur líklega haft áhrif á hvert og eitt okkar á einn eða annan hátt. Í bók Romain Puertolas um ævintýraferð fakírs nokkurs, kemur skápur frá IKEA við sögu og hefur mikil áhrif á fakírinn og leiðir hann í ótrúlega ævintýraferð.

Bókin Ævintýraferð fakírsins sem festist inni í IKEA skáp vakti mikla lukku lesenda þegar hún kom út og lof gagnrýnenda.

Núna er sagan komin á hvíta tjaldið, hugljúf gamanmynd um indverskan fakír sem finnur ástina í París, en örlögin leiða hann í ótrúlega ævintýraferð.

Fakírinn Ajatashatru Oghash Rathod, telur þorpsbúum í Rajasthan í Indlandi trú um að hann búi yfir töframætti.
Hann ferðast til Parísar til að finna föður sinn og kynnist þar Marie Riviera sem hann heillast af. Röð ótrúlegra atburða leiða hann í óvænt ferðalag um Evrópu í IKEA skáp og með fleiri óhefðbundnum farartækjum á meðan hann reynir að komast aftur til borgar ástarinnar.

Keyptu miða hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina