fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Reykja­víkur­dætur til­nefndar til evrópskra tón­listar­verð­launa

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 24. september 2018 14:30

Reykjavíkurdætur Mynd: Berglaug Petra Garðarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykja­víkur­dætur eru til­nefndar til Music Moves Europe Forward Talent Awards, tón­listar­verð­launa á vegum Evrópu­sam­bandsins.

Verð­launin verða af­hent á Euro­s­onic-tón­listar­há­tiðinni þann 19. janúar, en alls eru 24 hljómsveitir tilnefndar í sex flokkum.

Reykja­víkur­dætur eru til­nefndar í flokknum rapp/hip hop á­samt þremur öðrum flytj­endum, en tveir flytj­endur hljóta verð­launin í hverjum flokki.  Tveir íslenskir flytjendur hafa áður verið tilnefndir og unnið til verðlaunanna, hljómsveitin Of Monsters and Men árið 2013 og Ásgeir Trausti árið 2014.

Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá 2003, en valið er úr hópi efnalegasta tónlistarfólks Evrópu. . Til­gangur verð­launanna er að vekja at­hygli á fjöl­breyttri tón­list innan evrópskrar tón­listar­menningar og að örva dreifingu tón­listar á milli landa.

Á meðal þeirra sem hlotið hafa verð­launin síðustu ár eru Lykke Li, Disclosure, Todd Terje, Adele, MØ og Disclosure.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld