fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Reykja­víkur­dætur til­nefndar til evrópskra tón­listar­verð­launa

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 24. september 2018 14:30

Reykjavíkurdætur Mynd: Berglaug Petra Garðarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykja­víkur­dætur eru til­nefndar til Music Moves Europe Forward Talent Awards, tón­listar­verð­launa á vegum Evrópu­sam­bandsins.

Verð­launin verða af­hent á Euro­s­onic-tón­listar­há­tiðinni þann 19. janúar, en alls eru 24 hljómsveitir tilnefndar í sex flokkum.

Reykja­víkur­dætur eru til­nefndar í flokknum rapp/hip hop á­samt þremur öðrum flytj­endum, en tveir flytj­endur hljóta verð­launin í hverjum flokki.  Tveir íslenskir flytjendur hafa áður verið tilnefndir og unnið til verðlaunanna, hljómsveitin Of Monsters and Men árið 2013 og Ásgeir Trausti árið 2014.

Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá 2003, en valið er úr hópi efnalegasta tónlistarfólks Evrópu. . Til­gangur verð­launanna er að vekja at­hygli á fjöl­breyttri tón­list innan evrópskrar tón­listar­menningar og að örva dreifingu tón­listar á milli landa.

Á meðal þeirra sem hlotið hafa verð­launin síðustu ár eru Lykke Li, Disclosure, Todd Terje, Adele, MØ og Disclosure.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því