fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Fókus

Myndasögukóngurinn Stan Lee áreittur: Hótað af handrukkurum á heimili sínu

Tómas Valgeirsson
Þriðjudaginn 5. júní 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Los Angeles var kölluð í heimahús myndasögukóngsins og hasarblaðahöfundarins Stan Lee, en þar var hann áreittur á lóð hússins á dögunum af tveimur karlmönnum.

Heimildir segja að mennirnir hafi hótað Lee með byssum og er ástæðan talin sú að hann skuldaði þeim pening, en Lee neitaði beiðni þeirra friðsamlega. Staðfest er að báðir mennirnir hafi verið einnig við aðsetur höfundarins kvöldið áður.

Lögreglan mætti á vettvang í tíma til að stöðva atvikið en báðir menn náðu að flýja lóðina. Nú hafa yfirvöld náð tveimur aðilum sem pössuðu við gefna lýsingu og stendur rannsókn nú í fullum gangi.

Stan Lee hélt upp á 95 ára afmæli sitt um helgina og á að baki langan og farsælan feril hjá myndasögumerkinu Marvel. Hann hefur skapað sögusvið teiknimyndasería á borð við Hulk, Fantastic Four, Daredevil, Spider-Man og X-Men, svo eitthvað sé nefnt.

Lee hlaut engin meiðsli í atvikinu og var hress með atvikið á samfélagsmiðlum, eins og sjá má að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“