fbpx
Laugardagur 13.desember 2025

Sálarstemning: Playlisti Dadda Disco

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 12. maí 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Á. Guðbergsson hefur séð um að fá fólk út á dansgólfið í mörg ár undir plötusnúðanafninu Daddi Disco.

Daddi Disco hefur um árabil flutt tónlist á skemmtistöðum, á mannamótum og skemmtunum af öllum toga. Hann á mjög auðvelt með að aðlaga upplifunina að hverjum hópi og aðstæðum enda jafnvígur á allar stefnur og strauma í tónlist.

Hann var fastur plötusnúður á stöðum eins og Hollywood, Broadway, D14, Casablanca, Evrópu, Lækjartungli og Thorvaldsen þar sem hann setti saman sannkallaða púkatónlistarupplifun sem ennþá nýtur mikilla vinsælda á stöðum eins og Pablo Discobar.

Sjálfur segist hann vera mikið gefinn fyrir eldri sálarstungna tónlist með þéttum takti. Á Spotify heldur hann úti lista þar sem hann safnar saman slíkum djásnum. Hann mælir með tilviljanakenndri afspilun, sem sagt „random.“

Facebooksíða Dadda Disco.

Lestu einnig: Playlisti Kristborgar Bóelar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
EyjanFastir pennar
Fyrir 16 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir