fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fókus

Þetta eru vinsælustu þættirnir á Netflix, Hulu og Amazon

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 6. október 2017 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Streymisveitur njóta vaxandi vinsælda og fremstar þar í flokki eru án efa Netflix, Hulu og Amazon. Netflix og Amazon eru aðgengilegar Íslendingum en þjónusta Hulu er aðeins aðgengileg í Bandaríkjunum nema með krókaleiðum.

Hollywood Reporter tók í vikunni saman lista yfir vinsælustu þætti þessara streymisveita. Listinn tekur til septembermánaðar og á honum mmá sjá að vinsælustu þættirnir á Netflix voru, í þessari röð: Narcos, Stranger Things, Ozark, Orange is the New Black og Marvel‘s The Defenders.

Á Hulu var The Handmaid‘s Tale í efsta sæti en þar á eftir komu þættirnir 11.22.63, The Path, Chance og Harlots. Og hjá Amazon var The Man in the High Castle, The Tick, The Grand Tour, Transparent og Comrade Detective í efstu sætunum.

Hér má nálgast nánari umfjöllun Hollywood Reporter

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gjörbreyttur Jelly Roll nýtur lífsins á Ítalíu

Gjörbreyttur Jelly Roll nýtur lífsins á Ítalíu
Fókus
Í gær

Birti myndir af sjúkrabeði – Systirin hvetur hana til að vera sterk

Birti myndir af sjúkrabeði – Systirin hvetur hana til að vera sterk
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform