fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fókus

Eva Ruza kennir þér að stífla ekki vaskinn

Fókus
Þriðjudaginn 19. maí 2020 17:30

Eva Ruza.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Góð húsráð auðvelda fólki daglegt amstur. Þjóðþekktir lekkerir Íslendingar deila hér heimilisleyndarmálum sínum á bak við ilmandi og skínandi heimili. Ein þeirra er áhrifavaldurinn og gleðisprengjan Eva Ruza Miljevic.

Ekki stífla vaskinn með kertavaski

Eva Ruza stefnir á að hætta að stífla vaskinn.

„Ef þið hafið fengið kerti í fallegu kertaglasi eða krús sem þið viljið endurnýta, þá er hægt að losa restina af vaxinu(eftir brennslu) upp úr glasinu ÁN þess að henda því i vaskinn og láta sjóðandi heitt vatn renna í kertaglasið. Það er gríðarlega óvinsæl athöfn á mínu heimili þegar eiginmaðurinn sér mig brasa með heitt vatn og kertavax í eldhúsvaskinum. Fæ iðulega að heyra að vaxið geti stíflað vaskinn og rörin. Eg hef samt ekki látið af þeirri iðju-þangað til núna. Hún Martha vinkona mín Stewart segir að maður eigi að setja kertaglösin í frysti í nokkra klukkutíma. Þá skreppur vaxið saman og lítið mál verður að poppa því út. Ég sel þetta ekki dýrara en google kenndi mér. Þið getið þá sagt eiginmönnum sem fá kast yfir vaxstíflu í vöskum að þakka mér og Mörthu fyrir þetta ráð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Í gær

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát