fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fókus

„Bara lúðar nota súputeninga“

DV Matur
Sunnudaginn 17. maí 2020 13:30

Erpur Eyvindarson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Húsráð auðvelda fólki daglegt amstur. Þjóðþekktir, lekkerir Íslendingar deila leyndarmálum sínum á bak við ilmandi og skínandi heimili í helgarblaði DV. Einn þeirra er Eilífðarunglingurinn og rapphetjan Erpur Eyvindarson er algjörlega á móti sóun.

„Sjóaravinir mínir kenndu mér að frysta undanrennu/ fjörmjólk áður en hún rennur út á dagsetningu,“ segir Erpur sem drekkur enga aðra mjólk en undan- rennu og fjörmjólk. Hann er einnig lunkinn við að gera gómsætt soð. „Ég sýð öll bein, humarskeljar og slíkt. Ég er því alltaf með besta soð í heimi í frystinum. Bara lúðar nota súputeninga.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær