fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Fókus

Ástrós og Heiðar Logi hætt saman

Fókus
Föstudaginn 11. desember 2020 13:43

Ástrós og Heiðar Logi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmisdansarinn og áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir og brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson eru hætt saman. Fréttablaðið greinir frá.

Parið byrjaði saman seint á síðasta ári og fyrstu fréttir um samband þeirra birtust í byrjun janúar.

Landsmenn kannast við Ástrós úr þáttunum Allir geta dansað. Heiðar Logi hefur einnig verið mikið á sjónarsviðinu, hann er fremsti brimbrettakappi Íslands og hefur einnig komið fram í auglýsingum fyrir stór fyrirtæki á borð við 66° Norður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Paradísa sagði skilið við fegurðarsamkeppnir: „Ég hef séð þær vera niðurlægðar fyrir framan fjölskylduna sína“

Paradísa sagði skilið við fegurðarsamkeppnir: „Ég hef séð þær vera niðurlægðar fyrir framan fjölskylduna sína“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Viðurkennir að hafa haldið framhjá eiginkonunni – Hún rýfur þögnina

Viðurkennir að hafa haldið framhjá eiginkonunni – Hún rýfur þögnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025