fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Lúxuslíf Íslendinga: Emmsjé Gauti – Umsvifamikill rappari

Auður Ösp
Miðvikudaginn 5. júní 2019 21:15

Emmsjé Gauti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Hann gaf út sína fyrstu plötu árið 2011, síðan þá hafa fjórar bæst við og ljóst er yngri kynslóðin elskar rapparann úr Breiðholtinu.

Oftar en ekki er uppselt á tónleika hans enda þykir hann einkar kraftmikill á sviði. Gauti er þó ekki við eina fjölina felldur en á seinasta ári kom hann að opnun nýs veitingastaðar í Vesturbænum og hannaði jafnframt sína fyrstu strigaskó sem fóru í sölu í versluninni Húrra Reykjavík.

Gauti er í sambúð með Jovöny Schally og eiga þau bæði dætur úr fyrri samböndum en von er á þriðja barninu nú í sumar.

 

Heimili:

Granaskjól 12

93,8 fm

Á leigu

 

Gauti Þeyr Másson:

Tekjublað DV 2018: 557.357 kr

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt