fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fókus

Magnús Ver verður afi

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 21. apríl 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kraftakappinn Magnús Ver Magnússon er að verða afi. Í vikunni var það tilkynnt að dóttir hans og tengdasonur ættu von á barni. Verður það fyrsta barnabarn Magnúsar.

Magnús er einn sigursælasti kraftamaður sögunnar og hefur unnið ótal titla, bæði í aflraunum og lyftingum. Meðal annars vann hann titilinn Sterkasti maður heims fjórum sinnum á tíunda áratugnum.

Magnús var í ítarlegu helgarviðtali fyrir skemmstu og ræddi þar um stærstu augnablikin á ferlinum, samferðamennina, heilsuna og fleira. DV óskar fjölskyldunni hjartanlega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni