fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fókus

Guðfinna byrjuð með umdeildum dómara

Fókus
Mánudaginn 16. september 2019 14:41

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknar og lögmaður, er komin á fast með Davíð Þór Björgvinssyni, landsréttadómara.

Davíð Þór hefur verið mikið á milli tannanna á fólki upp á síðkastið, en í júní komst Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu að Davíð Þór þyrfti ekki að víkja sem dómari réttarins í sakamáli vegna starfa sinna fyrir ríkislögmann í Landsréttar-málinu. Farið var fram á að Davíð yrði gert að víkja sem dómara vegna ráðgjafar sem hann veitti ríkislögmanni og fékk greitt 1,5 milljónir fyrir.

Guðfinna birtir mynd af sér og nýja kærastanum á Facebook.

Fókus óskar nýja parinu innilega til hamingju með að hafa fundið ástina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Í gær

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld