fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

George Clooney kemur til Íslands

Fókus
Föstudaginn 12. júlí 2019 09:57

George Clooney.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

George Clooney er væntanlegur á klakann í haust. Leikarinn kemur til landsins vegna kvikmyndar sem hann mun leikstýra og leika aðalhlutverkið.

Myndin verður byggð á bókinni Good Morning, Midnight og framleidd af Netflix. Bókin Good Morning, Midnight er eftir Lily Brooks-Dalton og fjallar um tvo eftirlifendur sem reyna að átta sig á því hvað hafði gerst, en siðmenning hefur að mestu lagst af.

Vefurinn Backstage greinir frá þessu. Myndin verður tekin upp bæði á Íslandi og Bretlandi. Tökur munu hefjast í október í haust.

Við bíðum mjög spennt eftir komu Clooney!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum