fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

George Clooney kemur til Íslands

Fókus
Föstudaginn 12. júlí 2019 09:57

George Clooney lætur ekki vaða yfir sig.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

George Clooney er væntanlegur á klakann í haust. Leikarinn kemur til landsins vegna kvikmyndar sem hann mun leikstýra og leika aðalhlutverkið.

Myndin verður byggð á bókinni Good Morning, Midnight og framleidd af Netflix. Bókin Good Morning, Midnight er eftir Lily Brooks-Dalton og fjallar um tvo eftirlifendur sem reyna að átta sig á því hvað hafði gerst, en siðmenning hefur að mestu lagst af.

Vefurinn Backstage greinir frá þessu. Myndin verður tekin upp bæði á Íslandi og Bretlandi. Tökur munu hefjast í október í haust.

Við bíðum mjög spennt eftir komu Clooney!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu
Fókus
Í gær

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal