fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Rita vann Óskarinn árið 1962: Margir ráku upp stór augu þegar hún mætti á hátíðina í gærkvöldi

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 5. mars 2018 11:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin 86 ára Rita Moreno, sem hlaut Óskarinn fyrir besta leik í aukahlutverki fyrir myndina West Side Story árið 1962, var mætt á Óskarsverðlaunahátíðina í gærkvöldi.

Óhætt er að segja að Rita hafi vakið athygli á hátíðinni í gærkvöldi, en þangað var hún komin til að kynna sigurvegarann í flokknum besta erlenda myndin.

Það sem vakti einna mesta athygli var það að hún var í sama kjólnum í gærkvöldi og á hátíðinni árið 1962. Segja má á að kjóllinn hafi elst vel á þessum 56 árum sem liðin eru.

Rita, sem er frá Puerto Rico, er enn í fullu fjöri á leiklistarsviðinu. Hún er einn tólf listamanna sem hafa unnið Emmy-, Grammy-, Tony- og Óskarsverðlaun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lesið upp fyrir ketti í dag!

Lesið upp fyrir ketti í dag!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér