fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Endurfundir leikaranna í Titanic

Létu gott af sér leiða

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 2. mars 2018 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin Titanic á bráðum 20 ára afmæli, en myndin kom út þann 1. nóvember 1997. Aðalleikarar myndarinnar Leonardo DiCaprio, Kate Winslet og Billy Zane hittust nýlega og fór vel á með þeim við endurfundina.

Billy Zane, Kate Winslet og Leonardo DiCaprio léku aðalhlutverkin í Titanic árið 1997.
Gleðilegir endurfundir Billy Zane, Kate Winslet og Leonardo DiCaprio léku aðalhlutverkin í Titanic árið 1997.

Tilefnið var galakvöldverður í St. Tropez í Frakklandi, þar sem fjármunum var safnað í góðgerðarsamtök DiCaprio, en hann rekur samtök í eigin nafni sem safna fé til umhverfismála. Einn heppinn gestur átti til dæmis hæsta boð í kvöldverð með DiCaprio og Winslet.

DiCaprio er virkur í góðgerðarmálum og er með eigin góðgerðarsamtök.
Með eigin góðgerðarsamtök DiCaprio er virkur í góðgerðarmálum og er með eigin góðgerðarsamtök.

Madonna og Lenny Kravitz sáu um að skemmta gestunum. Og gestalistinn var ekkert slor, en meðal gesta voru leikararnir Cate Blanchett, Emma Stone, Marion Cotillard, Tom Hanks, Jared Leto, Penélope Cruz, Kate Hudson, Tobey Maguire og Uma Thurman.

//platform.twitter.com/widgets.js

Billy Zane og Kate Winslet fyrir framan mynd sem Zane málaði og var á uppboðinu.
Með eigin mynd á uppboði Billy Zane og Kate Winslet fyrir framan mynd sem Zane málaði og var á uppboðinu.
Myndin fór á 100 þúsund Evrur, sem er rúmlega 12 milljónir íslenskra króna.
Seld Myndin fór á 100 þúsund Evrur, sem er rúmlega 12 milljónir íslenskra króna.
Kate Winslet og Leonardo DiCaprio í hlutverkum sínum í Titanic.
Kate Winslet og Leonardo DiCaprio í hlutverkum sínum í Titanic.
DiCaprio og Winslet hafa haldið vinskap í gegnum árin.
Góðir vinir DiCaprio og Winslet hafa haldið vinskap í gegnum árin.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 3 dögum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Drake hissa yfir brjóstastærð Guggu

Drake hissa yfir brjóstastærð Guggu
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“