fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Myndband: Skíðaðu um heiminn

Skíðakappinn Candide Thovex lætur snjóleysi ekki stöðva sig

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. janúar 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski atvinnuskíðamaðurinn Candide Thovex fer ekki troðnar slóðir við iðkun íþróttar sinnar og í nýrri auglýsingu fyrir bílaframleiðandann Audi skíðar hann um heiminn og lætur skort á snjó ekki stöðva sig. Ísland er fyrirferðarmikið í auglýsingunni, sem er einstaklega falleg fyrir augað.

Thovex er 35 ára gamall og hefur verið atvinnumaður síðan hann var 14 ára. Auglýsingin er fyrir Audi Quattro og ber yfirskriftina #AllConditionsArePerfectConditions eða Allar aðstæður eru kjöraðstæður.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=NHrwcQQ38bA?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Í gær

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“