fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Greta Salóme leitar að konum

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Greta Salóme auglýsir nú á Facebooksíðu sinni eftir konum á aldrinum 3 –99 ára.

Konurnar eiga að koma og segja (mæma) eina setningu í laginu WILDFIRE sem er lokalag í teiknimyndinni LÓI sem er næstdýrasta kvikmynd Íslandssögunnar. Það mun ekkert heyrast í þeim heldur er þetta bara að mynda setningu.

Tökur fram fram þriðjudaginn 23. janúar næstkomandi frá kl. 13 og tekur um 15 mínútur á hverja konu á manneskju. Konurnar mega vera mæðgur, systur, vinkonur, frænkur eða koma einar.

Áhugasamar geta sent Gretu Salóme skilaboð á Facebooksíðu hennar.

Teiknimyndin Lói – þú flýgur aldrei einn er byggð á handriti Friðriks Erlingssonar og í leikstjórn Árna Ólafs Ásgeirssonar og Gunnars Karlssonar.

Lói – þú flýg­ur aldrei einn seg­ir af lóu unga sem er ófleyg­ur að hausti þegar far­fugl­arn­ir halda suður á bóg­inn. Hann verður að lifa af vet­ur­inn til að geta bjargað ást­inni sinni frá því að lenda í klóm fálk­ans næsta vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“