fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Justin Timberlake og Jessica Biel selja í Soho

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 6. mars 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Justin Timberlake og Jessica Biel eru búin að setja íbúð sína í Soho á sölu og verðmiðinn er „aðeins“ 8 milljónir dollara eða um 800 milljónir íslenskra króna.

Um er að ræða íbúð með þremur svefnherbergjum og þremur baðherbergjum í Soho Mews, lúxushverfi á West Broadway. Eignin er 240 fermetrar og verönd, víngeymsla, upphituð gólf í hjónaherberginu og gaseldstæði prýða hana, en Timberlake festi kaup á henni árið 2010 fyrir rúmar 6,5 milljónir dollara.

Sameiginleg líkamsræktaraðstaða og garður er fyrir íbúa hússins, auk móttöku sem er opin allan sólarhringinn.
Fyrir ári festi parið kaup á íbúð stutt frá í Greenwich í fyrrum verksmiðju sem breytt var í lúxus íbúðir. Á meðal nágranna þeirra þar eru Jennifer Lawrence, Blake Lively, Meg Ryan og Rebel Wilson.

Fleiri myndir má sjá á heimasíðu fasteignasölunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“