fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Fókus

Justin Timberlake og Jessica Biel selja í Soho

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 6. mars 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Justin Timberlake og Jessica Biel eru búin að setja íbúð sína í Soho á sölu og verðmiðinn er „aðeins“ 8 milljónir dollara eða um 800 milljónir íslenskra króna.

Um er að ræða íbúð með þremur svefnherbergjum og þremur baðherbergjum í Soho Mews, lúxushverfi á West Broadway. Eignin er 240 fermetrar og verönd, víngeymsla, upphituð gólf í hjónaherberginu og gaseldstæði prýða hana, en Timberlake festi kaup á henni árið 2010 fyrir rúmar 6,5 milljónir dollara.

Sameiginleg líkamsræktaraðstaða og garður er fyrir íbúa hússins, auk móttöku sem er opin allan sólarhringinn.
Fyrir ári festi parið kaup á íbúð stutt frá í Greenwich í fyrrum verksmiðju sem breytt var í lúxus íbúðir. Á meðal nágranna þeirra þar eru Jennifer Lawrence, Blake Lively, Meg Ryan og Rebel Wilson.

Fleiri myndir má sjá á heimasíðu fasteignasölunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu – Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu – Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi