fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Söngelskur Nígeríumaður elskar Ísland – Þetta verður þú að sjá!

Hjálmar Friðriksson
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 13:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nígeríumaðurinn Prof Akoma virðist hafa fallið kylliflatur fyrir Ísland og hefur gefið út tvö lög um dvöl sína hér á landi. Tónlistarmaðurinn segir á heimasíðu sinni að hann búi á Ítalíu og virðist styðja sjálfstætt ríki Bíafra eindregið.

Fyrra lagið heitir einfaldlega „Ég elska Ísland“, meðan hitt heitir: „Velkominn til Íslands“. Vísir greindi fyrst frá lögum Akoma og er ljóst að hér er á ferðinni einn mesti Íslandsvinur sem þjóðin hefur eignast. Hér fyrir neðan má sjá og heyra lögin hans Akoma.


[youtube https://www.youtube.com/watch?v=0z5WkUfJgmc&w=560&h=315]


[youtube https://www.youtube.com/watch?v=9Gq9WjQWo_I&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“