fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Myndband: Skíðaðu um heiminn

Skíðakappinn Candide Thovex lætur snjóleysi ekki stöðva sig

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. janúar 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski atvinnuskíðamaðurinn Candide Thovex fer ekki troðnar slóðir við iðkun íþróttar sinnar og í nýrri auglýsingu fyrir bílaframleiðandann Audi skíðar hann um heiminn og lætur skort á snjó ekki stöðva sig. Ísland er fyrirferðarmikið í auglýsingunni, sem er einstaklega falleg fyrir augað.

Thovex er 35 ára gamall og hefur verið atvinnumaður síðan hann var 14 ára. Auglýsingin er fyrir Audi Quattro og ber yfirskriftina #AllConditionsArePerfectConditions eða Allar aðstæður eru kjöraðstæður.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=NHrwcQQ38bA?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu
Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki