fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fókus

Jon Bon Jovi setur íbúð sína í NY á sölu

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 29. júlí 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jon Bon Jovi, söngvari og forsprakki hljómsveitarinnar Bon Jovi, er greinilega að hugsa sér til hreyfings og nú fæst íbúð hans í West Village á Manhattan í New York fyrir klink. 17,25 milljónir dollara er verðmiðinn, sem er um 1,8 milljarður íslenskra króna. Íbúðaverð virðist hækka líka vestanhafs eins og hér heima, þar sem Jon Bon keypti íbúðina á 12,87 milljónir dollara árið 2015.

Íbúðin er með sjö herbergi, þar af fjögur svefnherbergi og 4 og hálft baðherbergi eins og segir í lýsingu hennar hjá fasteignasölunni. Íbúðin er á tveimur hæðum, henni fylgir 140 fermetra garður og útsýnið yfir Hudson ánna er stórfenglegt.

Á meðal stjörnunágranna eru leikarinn Ben Stiller og fyrirsætan Irina Shayk. Sannarlega glæsileg eign á besta stað í New York.

Gluggarnir frá lofti niður í gólf einkenna íbúðina.
Stofan Gluggarnir frá lofti niður í gólf einkenna íbúðina.
Hér má sóla sig og njóta útsýnisins.
Garðurinn Hér má sóla sig og njóta útsýnisins.
Íbúðin er á tveimur hæðum með 140 fm garði.
Tvær hæðir Íbúðin er á tveimur hæðum með 140 fm garði.
Öll herbergi eru í sama bjarta, einfalda og flotta stílnum.
Borðstofan Öll herbergi eru í sama bjarta, einfalda og flotta stílnum.
Öll svefnherbergin eru á efri hæðinni.
Svefnherbergi Öll svefnherbergin eru á efri hæðinni.
Bjartur, fallegur og stílhreinn eins og öll íbúðin.
Gangur og stigapallur Bjartur, fallegur og stílhreinn eins og öll íbúðin.
Það dugar ekkert minna en bað sem rúmar tvo.
Baðherbergi Það dugar ekkert minna en bað sem rúmar tvo.
Útsýnið er stórfenglegt.
Útsýnið Útsýnið er stórfenglegt.

Nálgast má frekari upplýsingar um eignina hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku
Fókus
Í gær

Rick Davies söngvari Supertramp er látinn

Rick Davies söngvari Supertramp er látinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Umdeilda samfélagsmiðlastjarnan óþekkjanleg – Búinn að missa yfir 110 kíló og lét fjarlægja aukahúðina

Umdeilda samfélagsmiðlastjarnan óþekkjanleg – Búinn að missa yfir 110 kíló og lét fjarlægja aukahúðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Systur keppa í Ungfrú Ísland Teen – „Við horfum á þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur báðar“

Systur keppa í Ungfrú Ísland Teen – „Við horfum á þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur báðar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lífið kastaði Steffý og Ronna í djúpu laugina – „Við vorum bara búin að vera saman í níu mánuði“

Lífið kastaði Steffý og Ronna í djúpu laugina – „Við vorum bara búin að vera saman í níu mánuði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðalag úr sársauka í styrk – „Það er hægt að finna gleði í lífinu þrátt fyrir erfiðleika“

Ferðalag úr sársauka í styrk – „Það er hægt að finna gleði í lífinu þrátt fyrir erfiðleika“