fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fókus

Westworld snýr aftur 2018: Ný kitla frumsýnd

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 23. júlí 2017 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kitla annarrar þáttaraðar Westworld, sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni HBO, var frumsýnd á Comic Con ráðstefnunni sem lýkur í dag í San Diego í Kaliforníu. Það er ljóst að þættirnir munu ekki valda aðdáendum þeirra vonbrigðum.

Ed Harris, Evan Rachel Wood, Thandie Newton og Jeffrey Wright munu eins og sjá má snúa aftur, en þáttaröðin verður sýnd 2018.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=IaPV1VkKfs?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Í gær

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rýnt í skjáinn: Þversagnir karlmennskunnar og alræði markaðsvæðingarinnar

Rýnt í skjáinn: Þversagnir karlmennskunnar og alræði markaðsvæðingarinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

116 milljón áhorf eru á TikTok-myndband af Yrsu sjö mánaða

116 milljón áhorf eru á TikTok-myndband af Yrsu sjö mánaða