fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fókus

Íslensk hönnun í myndbandi Swift

Myndbandið er veisla fyrir augað

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 29. ágúst 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lag Taylor Swift, Look What You Made Me Do, er eitt vinsælasta lag dagsins í dag og myndbandið er að slá öll met í áhorfi. Myndbandið er líka veisla fyrir augað og þegar að er gáð má sjá að íslensk hönnun á sinn sess.

Edda Guðmunds er stílisti myndbandsins, en hún var einnig stílisti Blank Space.

Taylor Swift og mótorhjólagengi hennar klæðist fylgihlutum frá Hildi Yeoman.

Swift tyllir sér síðan í Cuff stólinn, sem er úr línu Gullu Jónsdóttur.

Hönnun Gullu Jónsdóttur
Cuff stólinn Hönnun Gullu Jónsdóttur
[youtube https://www.youtube.com/watch?v=3tmd-ClpJxA?rel=0&hd=1&wmode=transparent]

Heimasíður:
Edda Guðmunds
Gulla Jónsdóttir
Hildur Yeoman

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ætlaði að koma kærastanum á óvart – Kom í staðinn upp um stóra lygi

Ætlaði að koma kærastanum á óvart – Kom í staðinn upp um stóra lygi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum