fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fókus

Svona losnar þú við lúsmý

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 16:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég fékk senda athyglisverða klippu úr sænskri Fésbók, en lúsmý hefur einmitt hagað sér dólgslega þar í landi í sumar. Farið nú með gamla kolagrillið í sumarbústaðinn og finnið því þetta áhugaverða hlutverk.“

Þetta sagði í Facebook-status sem skordýrafræðingurinn Erling Ólafsson birti árið 2015 á Facebook-síðunni, Heimur smádýranna. Færslan hefur aftur farið á flakk um samfélagsmiðla og birtir Erling ráðin á Facebook-síðu sinni. Þá er Rúv með ítarlega umfjöllun um þennan vágest en umfjöllunina má finna hér.

Leggið kol í hring á grillinu, en gætið þess að loka ekki hringnum. Kolunum er raðað í tvöfalda röð, á tveimur hæðum. Kveikið í öðrum enda kolaskeifunnar, kolin kveikja síðan hvert í öðru og halda grillinu heitu alla nóttina. (Sjá mynd.)

Lokið efra spjaldinu á grillinu en hafið neðra spjaldið hálfopið.

Smyrjið lokið að utan með matarolíu.

Leggið lokið á grillið og leyfið mýinu að flykkjast að. (Sjá mynd.)

Best er sagt að nota þessa aðferð að næturlagi, í logni og þurrki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“