fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fókus

Rihanna komin með nýjan kærasta

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júní 2017 14:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Rihanna er komin með nýjan kærasta samkvæmt erlendu slúðurpressunni. Sá heppni er enginn annar en Hassan Jameel, viðskiptajöfur frá Sádi-Arabíu.

Er hátt settur innan fjölskyldufyrirtækisins sem er eitt það stærsta í Sádi-Arabíu.
Hassan Jameel Er hátt settur innan fjölskyldufyrirtækisins sem er eitt það stærsta í Sádi-Arabíu.

Hassan þessi er varaforseti og varastjórnarformaður fjölskyldufyrirtækisins Abdul Latif Jameel, sem veltir gríðarlegum fjármunum á hverju ári. Fyrirtækið á til dæmis umboð fyrir Toyota í Sádi-Arabíu. Jameel er því af mjög auðugri fjölskyldu, en auðæfi hennar eru metin á á einn og hálfan milljarð Bandaríkjadala, tæplega 160 þúsund milljónir króna.

Rihanna og Jameel hafa sést saman að undanförnu og náðust myndir af þeim í sundlaug á dögunum þar sem þau voru augljóslega innileg og ástfangin. Breska götublaðið The Sun hefur eftir heimildarmanni að Rihanna sé yfir sig ástfangin.

Það var afi Hassans, Abdul Latif Jameel, sem stofnaði fjölskyldufyrirtækið árið 1955 en á sama tíma eignaðist hann einkarétt á sölu Toyota-bifreiða í Sádi-Arabíu. Á þeim tíma var Toyota tiltölulega óþekkt vörumerki en vegur fyrirtækisins hefur vaxið mikið undanfarna áratugi og í dag er Toyota líklega þekktasti bílaframleiðandi heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Símon rífur í sig „útvatnaðan“ Hamlet – „Í staðinn mökuðu sig bara allir út í blóði og þóttust vera dauðir“

Símon rífur í sig „útvatnaðan“ Hamlet – „Í staðinn mökuðu sig bara allir út í blóði og þóttust vera dauðir“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns
Fókus
Fyrir 2 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum
Fókus
Fyrir 4 dögum

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum