fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fókus

Khloé Kardashian er búin að breyta nafninu sínu

Kristín Clausen
Laugardaginn 11. febrúar 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Khloé Kardashian heitir ekki lengur Khloé Odom Kardashian. Í vikunni fékk raunveruleikastjarnan nýtt vegabréf og ökuskírteini þar sem hún heitir einfaldlega Khloé Kardashian. Þar með ber hún ekki lengur eftirnafn fyrrverandi eignmanns síns Llamar Odom.

Khloé og Llamar eiga skrautlegt hjónaband að baki en lögskilnaður þeirra gekk formlega í gegn í október 2016. Í tilefni þess að Khloé fékk nýtt ökuskírteini lét aðstoðarkona hennar baka köku með mynd af ökuskírteininu.

Khloé og Lamar giftu sig árið 2009. Khloé sótti fyrst um skilnað í lok ársins 2013 vegna framhjáhalds og eiturlyfjanotkunar Lamar en það gekk illa að ná þeim skilnaði í gegn. Lamar lét sig reglulega hverfa í einhvern tíma, vildi ekki skrifa undir pappírana og var á slæmum stað í lífinu.

Eins og sjá má á myndinni er aðstoðarkona Khloé með góðan húmor
Khloé Kardashian Eins og sjá má á myndinni er aðstoðarkona Khloé með góðan húmor

Í október árið 2015 hætti Khloé þó við skilnaðinn eftir að Lamar fannst meðvitundarlaus á vændishúsi. Hann var í dái í fjóra daga og var vart hugað líf og tók því Khloé allar ákvarðanir er tengdust umönnun hans, enda skráð eiginkona hans. Svo virðist sem Khloé ætlaði að taka eignmann sinn til baka eftir atvikið en þegar hann tók upp fyrri hegðun lét hún hann endanlega flakka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Stjörnuparið gekk rauða dregilinn saman í fyrsta skipti

Sjáðu myndirnar: Stjörnuparið gekk rauða dregilinn saman í fyrsta skipti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svavar Elliði fór í hárígræðslu í Tyrklandi – „Ég held ég myndi ekki gera þetta aftur“

Svavar Elliði fór í hárígræðslu í Tyrklandi – „Ég held ég myndi ekki gera þetta aftur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 4 dögum

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“