fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Forsetinn skemmti sér vel

Kolbrún Bergþórsdóttir
Þriðjudaginn 6. september 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðleikhúsið frumsýndi síðastliðinn laugardag söngleikinn Djöflaeyjuna eftir samnefndri skáldsögu Einars Kárasonar. Atli Rafn Sigurðarson leikstýrir. Forseti Íslands var meðal gesta og skrifaði á Facebook-síða sína um sýninguna: „Fínn leik­ur, flott sviðsmynd, skemmti­leg lög. Íslenskt og alþjóðlegt yf­ir­bragð í senn.“

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mætti með móður sinni.
Forsetinn og móðir hans Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mætti með móður sinni.
Baltasar Samper og Kristjana Guðnadóttir Samper.
Glæsileg hjón Baltasar Samper og Kristjana Guðnadóttir Samper.
Blaðakonan Marta María og Páll Winkel fangelsismálastjóri.
Ánægð saman Blaðakonan Marta María og Páll Winkel fangelsismálastjóri.
Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri og Þórarinn Óskar Þórarinsson, Aggi.
Spenntir á frumsýningu Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri og Þórarinn Óskar Þórarinsson, Aggi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum
Fókus
Í gær

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel