fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Fimmtugur í Eldborg

Stefán Hilmarsson hélt afmælistónleika í Hörpu á föstudag og flutti þar þekkta slagara

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 21. september 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Hilmarsson flutti úrval þekktra laga sem hann hefur samið og sungið á þrjátíu ára ferli, ýmist undir eigin nafni eða samstarfsmanna og hljómsveita, á afmælistónleikum í Eldborg í Hörpu á föstudagskvöldið. Tilefnið er að Stefán varð fimmtugur í sumar.

Hljómsveit undir forystu Þóris Úlfarssonar lék undir en fram komu einnig Björgvin Halldórsson, Eyjólfur Kristjánsson, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Páll Rósinkranz. Þá létu Gospelkórinn Gisp og Hornaflokkurinn Honk til sín taka.

Björgvin Halldórsson kom fram með Stebba á föstudag.
Bo Björgvin Halldórsson kom fram með Stebba á föstudag.
Jóhanna Guðrún bræddi áhorfendur með sinni ómþýðu rödd.
Glæsileg á sviði Jóhanna Guðrún bræddi áhorfendur með sinni ómþýðu rödd.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“