fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Þorgeir Atli á þrjár mömmur: Veit að ástin getur verið allskonar

Kristín Clausen
Þriðjudaginn 9. ágúst 2016 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég heit Þorgeir Atli er átta ára og mjög mikill mömmustrákur.“ Á þessum orðum hefst stutt myndskeið sem sýnir ungan dreng tjá sig um nokkur málefni sem eru honum mjög hugleikin.

Stoltur af fjölskyldunni

Þorgeir, sem sló svo eftirminnilega í gegn með jólakveðjunni sinni, á ekki bara eina mömmu heldur þrjár og hann veit líka upp á hár að ástin getur verið allskonar. María Rut Kristinsdóttir, ein af mæðrum Þorgeirs Atla, segir í samtali við DV að hann sé mjög stoltur af sínu fjölskyldumynstri.

Þorgeir var með snapp Hinseginleikans í gær en áhugasamir geta fylgst með SnapChat aðgangi miðslins undir nafninu Hinseginleikinn.

Miklar hlutina ekki fyrir sér

Líkt og með flest lítið fólk þá er Þorgeir Atli ekkert að mikla hlutina fyrir sér. Eins og hann útskýrir sjálfur þá greinir hann mömmurnar sína stundum að með því að bæta upphafstafnum í nafninu þeirra fyrir aftan „mamma“ þegar spurningunni er sérstaklega beint til ákveðinnar mömmu.

Þorgeir Atli lætur ótal viskukorn falla í myndskeiðinu sem birtist hér að neðan en eitt af þeim er:

„Ef þú heldur að þú sért samkynhneigður þá áttu bara að koma út úr skápnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Í gær

Ráðherra á von á barni

Ráðherra á von á barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“