fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fókus

Skelfileg mistök kostuðu þáttakanda í America´s Got Talent næstum því lífið

Sjáðu myndbandið af atvikinu

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 3. ágúst 2016 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atriði í nýjustu þáttaröð America Got Talent tókst svo sannarlega að skjóta áhorfendum skelk í bringu í gærkvöldi. Í atriðinu, sem var sýnt í beinni útsendingu, skaut kona alelda ör í unnusta sinn. Örin sem átti að fara í gegnum rör upp í munni mannsins lenti hinsvegar í hálsinum með þeim afleiðingum að hann slasaðist.

Betur fór en á horfðist í fyrstu en viðbrögð mannsins sem og dómaranna í myndbandinu sem birtist hér að neðan sýnir hversu litlu mátti muna að ver færi.

Maðurinn, Ryan Stock, tjáði sig um málið í morgun á Twitter þar sem hann segist vera þakklátur fyrir að vera á lífi. Hann segir jafnframt að búnaðurinn hafi bilað og það hafi orsakað slysið.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=6AJRZCrS_1g&w=640&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Fókus
Fyrir 2 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry