fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Gísli í gifsi

Babb í bátinn fyrir hinn bíllausa lífsstíl

Ritstjórn DV
Laugardaginn 27. ágúst 2016 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsstjarnan Gísli Marteinn Baldursson varð fyrir því óláni í vikunni að slíta hásin í fótbolta og hefur síðan verið bundinn í gifs á hægri fæti. Gísli Marteinn hefur öðrum fremur talað fyrir ágæti hins bíllausa lífsstíls á undanförnum árum en viðurkennir á Twitter í vikunni að hann hafi áttað sig á að allt verði erfiðara við aðstæður sem þessar.

„Ég er ekki að segja að bíllaus lífsstíll í gifsi, með tvær dætur og hund sé ekkert mál. Bara að segja að það er alveg hægt. #strætó“

Hér fyrir neðan má sjá mynd sem Gísli birti, eftir að hafa meiðst illa.

//platform.twitter.com/widgets.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“