fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Jökull stóð við stóra loforðið: Afþakkaði afmælisgjafir og gaf 2 milljónir

Kristín Clausen
Föstudaginn 12. ágúst 2016 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég sit hér í dýrðinni í Flatey á Breiðafirði ásamt elskunni minni og ungum og get varla orða bundist yfir öllum fallegu kveðjunum senn enn eru að berast.“

Þetta segir Jökull Bergmann, einn reyndasti fjallaleiðsögumaður landsins og eigandi Arctic Heli Skiing á Facebook. Jökull sem fagnaði fertugsafmælinu sínu í gær afþakkaði allar gjafir en bað fólk þess í stað að styrkja björgunarsveitina í heimabæ hans, Dalvík, sem hefur komið honum og fleirum til bjargar í gegnum árin.

Dv greindi frá því í lok júlí að Jökull sjálfur ætlaði að gefa milljón og vonaðist til að þær yrðu tvær með aðstoð vina og almennings. „Þarna vil ég koma mínu fólki til aðstoðar eins og þau hafa aðstoðað mig í hvert einasta skipti sem ég hef þurft á þeim að halda,“ sagði Jökull um ástæðu þess að hann vildi leggja björgunarsveitinni lið.

Það var svo í morgun að sem Jökull greindi frá því að hann hafi fengið 956 þúsund krónur í afmælisgjöf og lagði því tvær milljónir inn á Björgunarsveitina í Dalvík.

„Ekki nóg með að Fésið hafi logað af hamingjuóskum yfir því að ná þessum fjórða tugi heldur fékk ég heila miljón króna í afmælisgjöf frá ykkur (955.721.- ISK) Þar með er áskorun minni til ykkar lokið. Þetta er fertugsafmælisgjöfin mín og ykkar til vina minna í Björgunarsveitin Dalvík.“

Höfðingjaleg gjöf
Jökull gaf milljón á móti þeirri milljón sem safnaðist Höfðingjaleg gjöf

Jökull vill með gjöfinni benda á hversu mikilvæg björgunarsveitin er samfélaginu. Öll starfsemi er unnin í sjálfboðavinnu og fjármögnun erfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Í gær

Ráðherra á von á barni

Ráðherra á von á barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“