fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fókus

Komu rosknum manni til bjargar í Hagkaup

Fengu það margfalt launað

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 8. júní 2016 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér að neðan má sjá hjartnæmt myndband þar sem roskinn maður sem er staddur við afgreiðslukassann í Hagkaup kemst að því að hann á ekki nóg fyrir því sem hann ætlaði að kaupa.

Nokkrir einstaklingar komu honum til bjargar með því að leggja aur í púkk fyrir manninn sem er gríðarlega þakklátur. Í myndbandinu, sem var gert af Netgíró, kemur glögglega í ljós undir lokin af hverju náungakærleikur borgar sig en fólkið sem lagði út aur fyrir manninn fær svolítið óvænt við kassann í þakklætisskyni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan
Fókus
Í gær

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““