fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Taylor Swift og Calvin Harris eru hætt saman

Svo virðist sem 15 mánaða ástarsambandi þeirra sé lokið

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 2. júní 2016 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem 15 mánaða ástarsambandi poppstjörnunnar Taylor Swift og skoska plötusnúðsins Calvin Harris sé lokið. Sögusagnir hafa verið í gangi um sambandsslitin síðustu daga.

Í dag greinir bandaríski slúðurfréttarisinn TMZ frá því að staðfesting hafi fengist á því að þau séu hætt saman.

Taylor og Calvin voru í miklu eftirlæti hjá slúðurpressunni um allan heim. Að auki voru þau dugleg við að setja hversdagslegar myndir af sér á Instagram.

Parið fyrrverandi opinberaði samband sitt á Billboard verðlaunahátíðinni árið 2015. Enn hefur ekkert verið gefið upp opinberlega varðandi ástæður skilnaðarins. Sambandsslitin hafa komið aðdáendum þeirra í opna skjöldu en allt virtist í himnalagi þegar þau héldu upp á eins árs sambandsafmælið fyrir nokkrum vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ógnvekjandi myndband sýnir hvað getur beðið kvenna sem ferðast einar

Ógnvekjandi myndband sýnir hvað getur beðið kvenna sem ferðast einar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili
Fókus
Fyrir 4 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?