fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fókus

Taylor Swift og Calvin Harris eru hætt saman

Svo virðist sem 15 mánaða ástarsambandi þeirra sé lokið

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 2. júní 2016 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem 15 mánaða ástarsambandi poppstjörnunnar Taylor Swift og skoska plötusnúðsins Calvin Harris sé lokið. Sögusagnir hafa verið í gangi um sambandsslitin síðustu daga.

Í dag greinir bandaríski slúðurfréttarisinn TMZ frá því að staðfesting hafi fengist á því að þau séu hætt saman.

Taylor og Calvin voru í miklu eftirlæti hjá slúðurpressunni um allan heim. Að auki voru þau dugleg við að setja hversdagslegar myndir af sér á Instagram.

Parið fyrrverandi opinberaði samband sitt á Billboard verðlaunahátíðinni árið 2015. Enn hefur ekkert verið gefið upp opinberlega varðandi ástæður skilnaðarins. Sambandsslitin hafa komið aðdáendum þeirra í opna skjöldu en allt virtist í himnalagi þegar þau héldu upp á eins árs sambandsafmælið fyrir nokkrum vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“