„Þegar þú átt engin föt til að fara í“ – Hundruð þúsund hafa líkað við myndina á innan við klukkustund


Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West birti í morgun nýja mynd af sér á Instagram þar sem hún er kviknakin.
Myndin hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum enda Kardashian mjög vinsæl á Facebook, Twitter og Instagram.
Nú, um klukkustund eftir að Kardashian birti myndina á Instagram, hafa á þriðja þúsund líkað við hana þar. Þá er myndin eitt vinsælasta umræðuefni heims á Twitter um þessar mundir.
Við myndina skrifar Kardashian: „When you’re like I have nothing to wear LOL“ eða „Þegar þú átt engin föt til að fara.“
Á Twitter hefur það vakið mikla athygli að aðeins eru þrettán vikur síðan að Kardashian fæddi son sinn Saint, sem hún á með eiginmanni sínum Kanye West.
Tweets about „Kim K“
!function(d,s,id){var js,fjs=d.getElementsByTagName(s)[0],p=/^http:/.test(d.location)?’http’:’https’;if(!d.getElementById(id)){js=d.createElement(s);js.id=id;js.src=p+“://platform.twitter.com/widgets.js“;fjs.parentNode.insertBefore(js,fjs);}}(document,“script“,“twitter-wjs“);