fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fókus

Elton John sakaður um kynferðisbrot og líkamsárás

Auður Ösp
Þriðjudaginn 29. mars 2016 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi öryggisvörður Elton John hefur lagt fram kæru á hendur honum fyrir kynferðislega áreitni en hann segist hafa orðið fyrir grófu áreiti af hálfu söngvarans árið 2014. Þá hefur hann einnig lagt fram kæru á hendur söngvaranum fyrir líkamsárás.

Fram kemur á vef TMZ að öryggisvörðurinn haldi því meðal annars fram að Elton hafi leitað á sig þegar þeir sátu saman í bíl, gripið um kynfæri hans, þuklað á honum og klæmst við hann. Einnig heldur hann því fram að söngvarinn hafi í annað skipti snúið upp á geirvörturnar hans og haft í frammi óviðeigandi orðbragð.

Þá heldur öryggisvörðurinn því fram að söngvarinn hafi margsinnis áreitt sig á meðan hann starfaði fyrir hann, þrátt fyrir hann hefði ítrekað sagt honum að að hætta. Hann lét af störfum í september 2014. Elton John hefur sjálfur ekkert tjáð sig um málið, né talsmenn hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum