fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fókus

Ford sá eini sem fær að leika Indiana Jones: Ný mynd árið 2019

Spielberg leikstýrir nýrri mynd um fornleifafræðinginn með svipuna – „Við getum ekki beðið eftir að sjá hann aftur á hvíta tjaldinu“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 16. mars 2016 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsvarsmenn Walt Disney hafa tilkynnt að ný kvikmynd um ævintýri Indiana Jones muni koma út sumarið 2019. Það mun vera fimmta kvikmyndin um fornleifafræðinginn með svipuna og sem fyrr mun Harrison Ford fara með hlutverk Indie.

„Indiana Jones er ein allra þekktasta hetja kvikmyndasögunnar og við getum ekki beðið eftir að sjá hann aftur á hvíta tjaldinu,“ segir Alan Horn, sem situr í stjórn Walt Disney.

Síðasta Indiana Jones myndin, Kingdom of the Crystal Skull, var harðlega gagnrýnd af aðdáendum og tölu margir að þar hefði Ford farið með hlutverk Jones í síðasta sinn. Orðrómur fór á kreik um að annar leikari myndi taka við af Ford og var leikarinn Chris Pratt sterklega orðaður við hlutverkið.

Steven Spielberg, leikstjóri Indiana Jones myndanna, segir það hins vegar vera alrangt. Spielberg mun leikstýra nýjustu myndinni og segir hann engan fá að leika fornleifafræðinginn nema Ford, sem verður 77 ára þegar myndin verður frumsýnd.

Ásamt þeim Spielberg og Ford munu aðrir góðkunningjar myndanna fá hlutverk. Meðal annars Kathleen Kennedy og Frank Marshall. Nafn myndarinnar hefur ekki verið gefið út en gert er ráð fyrir að hún verði frumsýnd 19. júlí 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 2 dögum

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Play pop-up markaður í Mosfellsbæ í dag

Play pop-up markaður í Mosfellsbæ í dag