fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fókus

Adele aðstoðaði tónleikagest við bónorð á hlaupársdegi

Kærastinn sagði fyrst „kannski seinna“ – Sagði já eftir að Adele þrýsti á hann

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 1. mars 2016 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska tónlistarkonan Adele hélt í gær tónleika í Belfast, á Norður Írlandi. Í gær var eins og flestir vita hlaupársdagur og samkvæmt hefðinni mega þá konur biðja um hönd karla.

Adele spurði áhorfendur hvort að einhvern kona í salnum vildi halda í hefðina og fara á skeljarnar á sviðinu. Eftir mikil fagnaðarlæti steig svo ein kona fram og var henni hleypt upp á svið til að ræða við söngkonuna.

Adele spjallaði í stutta stund við konuna og komst að því að hún hefði þegar beðið um hönd kærasta síns fyrr um daginn. Adele spurði þá konuna hvað kærastinn hefði sagt þegar hún bað hans.

Í ljós kom að svar kærastans hafði verið:

„Kannski seinna.“

Kærasti konunnar var einnig í salnum og beindust öll augu að honum. Adele sagði að svar hans væri lélegt og að hann yrði koma með almennilegt svar. Adele fékk svo allan salinn til að hvetja kærastann til að segja já við bónorðinu.

Svo virðist að hópþrýstingurinn hafi virkað því kærastinn gaf merki um hann að svar hans væri já, við mikinn fögnuð viðstaddra.

Hér má sjá myndband af atvikinu.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=KCDhdeZPYN8?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 5 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna