fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fókus

105 ára kona opinberar leyndarmálið að baki langlífi

Auður Ösp
Mánudaginn 15. febrúar 2016 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kathleen Hilton frá Grimsby í Englandi fagnaði 105 ára afmæli sínu á dögunum. Þegar hún var spurð að því hvert leyndarmál hennar væri að baki langlífinu stóð ekki á svarinu.

Kathleen er fædd þann 10 febrúar 1911 og hefur hún búið í Grimsby alla sína ævi en eiginmanni sínum Matt kynntist hún rétt áður en seinni heimstyrjöldin braust út. Hann lést árið 1984 en Kathleen á 6 börn og 9 barnabörn.

Á hverjum einasta laugardagsmorgni sest Kathleen niður og snæðir ríflegan breskan morgunverð sem samanstendur af beikoni, pylsum, eggjum og bökuðum baunum. Segist hún ekki efast um að það hafi hjálpað henni að ná þessum háa aldri.

Þá segir sonur hennar, David sem er 70 ára gamall að aðra morgna vikunnar snæði móðir hans hafragraut. „Hún á að vísu erfitt með að halda á hnífupörunum en hún á svo sannarlega ekki erfitt með að sporðrenna matnum!“ segir hann og kveðst fullviss um að steikti maturinn sé lykilinn að langlífi móður hans- semog góð gen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 5 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna