fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fókus

Instagram-stjörnur auglýsa íslenskt vatn

Ný auglýsingaherferð íslenska fyrirtækisins Icelandic Glacial vekur athygli

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. desember 2016 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsæturnar Iskra Lawrence og Brock O’Hurn leika í nýrri auglýsingu fyrirtækisins Icelandic Water Holdings sem selur íslenskt vatn úr Ölfusi undir merkjum Icelandic Glacial.

Auglýsingin gengur út á það hversu miklu nokkrir sopar af vatninu geta breytt. Kona sem stendur við jólatré og fær sér Icelandic Glacial snýr sér allt í einu við og finnur þar vöðvastæltan Brock í jólasveinabúning. Þegar eiginmaður hennar kemur svo inn í stofu og fær sér sopa þá sér hann Iskru á sófanum.

Ljóst er að mikið hefur verið lagt í auglýsinguna því Iskra Lawrence er ein þekktasta fyrirsæta í „yfirstærð“ í heiminum. Hún er með 2,9 milljónir fylgjenda á Instagram. Meðleikari hennar Brock er með litlu minna eða 2,4 milljónir fylgjenda. Hafa þau bæði deilt auglýsingunni á samfélagsmiðlum.

Icelandic Water Holdings er meðal annars í eigu athafnamannsins Jóns Ólafssonar, stofnanda og stjórnarformanns fyrirtækisins.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=1KrjBPIyzUg&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“