fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Sendi blómvönd og hjartnæm skilaboð sama dag og skilnaðurinn gekk í gegn

Skilaboðin höfðu mikla þýðingu

Kristín Clausen
Þriðjudaginn 8. nóvember 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

17 ára stúlka greindi nýverið frá því á Twitter að skilnaður foreldra hennar væri formlega gengin í gegn eftir 19 ára hjónaband.

Innleggið hefur vakið gríðarlega athygli fyrir þær sakir að þennan sama dag fékk móðir hennar sendan blómvönd, frá sínum fyrrverandi, sem var gerður úr hennar uppáhalds blómum ásamt hjartnæmri laglínu.

Bjóst ekki við athyglinni

Í samtali við Huffington Post segir stúlkan, Morgan Lynn, að hún hafi alls ekki búist því að að tístið fengi svo mikla athygli. Hún vonast þó til þess að innleggið verði til þess að fólk sjái að skilnaður geti verið af hinu góða.

„Þó svo að foreldrar mínir hafi ákveðið að skilja þá elska þau hvort annað ennþá.“
Í skilaboðunum sem móðir hennar fékk með blómvendinum stendur, Always Gonna Be You. Það er laglína og titill lags úr smiðju Kenney Chesney.

Lokalagið

Þegar hjónin fyrrverandi gengu í það heilaga fyrir 19 árum var lag Kenney Chesney, „You Had Me From Hello,“ spilað í brúðkaupinu þeirra.

Eftir að faðir Morgan heyrði lagið „Always Gonna Be You,“ sagði hann dóttur sinni að í sínum huga yrði það alltaf lokalagið þeirra. Því setti hann þessi skilaboð í kortið til fyrrverandi eiginkonu sinnar við þetta tilefni.

Þá segir Morgan að skilnaðurinn sé sannarlega erfiður fyrir alla fjölskylduna en það hjálpi mikið hvað foreldrar hennar séu miklir vinir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Í gær

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt