fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fókus

Eliza forsetafrú um Guðna: „Ég fer úr landi í nokkra daga og sjáið hvað gerist“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 14. nóvember 2016 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klæðaburður Guðna Th. Jóhannessonar um helgina vakti mikla athygli. Þá tók Sigurður Bogi Sævarsson blaðamaður Morgunblaðsins mynd af Guðna með buff á höfði þegar hann afhjúpaði upplýsingaskilti á landi Bessastaða.

Buffið er vinsælt hjá yngri kynslóðinni en ekki voru allir á eitt sáttir að Guðni væri með þetta höfuðfat og ótal margir sem sögðu skoðun sína á því. Stóð Vísir meðal annars fyrir könnun hvort Guðni ætti að bera buffið.

Guðni kemur stuttlega inn á þetta í pistli á Facebook-síðu forsetans þar sem hann heimsótti Fríðuhús sem Alzheimer-samtökin reka í Reykjavík en buffið sem Guðni notaði er merkt samtökunum. Guðni segir:

„Ég spjallaði við fólkið á staðnum og þáði fallegar gjafir, meðal annars forláta höfuðfat, fyrirtaks buff, merkt samtökunum. Það hefur þegar komið í góðar þarfir og hvet ég alla til að leggja Alzheimer-samtökunum lið. Á þeirra vegum er unnið gott starf.“

Eiginkona Guðna, Eliza Reid var á ferðalagi erlendis og fór í viðtal hjá kanadískri sjónvarpsstöð á meðan Guðni vakti athygli fyrir buffið. Hún birti status núna í morgun og birtir mynd af Guðna með buffið og segir:

„Ég fer úr landi í nokkra daga og sjáið hvað gerist“

Innleggið er á léttu nótunum og fær Guðni mikið hrós frá erlendum vinum forsetahjónanna og segir einn þeirra frá Bandaríkjunum að hann tæki Guðna fram yfir þeirra forseta alla daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlaði að koma kærastanum á óvart – Kom í staðinn upp um stóra lygi

Ætlaði að koma kærastanum á óvart – Kom í staðinn upp um stóra lygi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn