fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Jón fékk nei og Ingó móðgaðist: „Ætla ekki að munnhöggvast við Ingó veðurguð“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 7. nóvember 2016 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Fyrir hverja er hátíðin Iceland Airwaves eiginlega þegar Jón Jónsson vinsælasti tónlistarmaður landsins fær neitun þegar hann biður um að fá að spila á hátíðinni?“

Þessari spurningu varpar Ingó veðurguð fram á Facebook-síðu sinni. Hann greinir frá því að Jón Jónsson hafi óskað eftir að fá að spila á hátíðinni en fengið neitun. Hátíðinni lauk í gær og þótti takast einstaklega vel. Nútíminn fjallaði um málið og fékk það staðfest að Jón sótt um. Tók hann fram að hann væri þó ekki ósáttur. Það sama er ekki hægt að segja um félaga hans, Ingólf Þórarinsson, betur þekkur sem Ingó veðurguð.

Grímur Atlason skipuleggjandi ræðir við Nútímann og segir: „Við ætlum ekki að fara að munnhöggvast við Ingó Veðurguð“. Ingólfur segir ljóst að Ingó sé ekki nógu „hipp og kúl“ fyrir hátíðina.

„Það þykir greinilega vera mikilvægara þegar þú vilt kynna tónlist þína á Iceland Airwaves að þekkja rétta fólkið eða vera í klíkunni en að hafa átt fjölmörg vinsælustu lög landsins síðustu 4-5 árin.“

Á meðan Ingó veðurguð skammast yfir valinu er Jón Jónsson á Flórída og segir í samtali við Vísi að hann taki ákvörðun Gríms alls ekki nærri sér. Jón hefur þetta um málið að segja:

„Þetta eru allt saman réttar upplýsingar. En þó ekki þannig að ég sé í einhverju rugli bitur. Ingó fannst þetta bara svo merkilegt, ég var ekki mikið að kippa mér upp við þetta.“

Hér má sjá frétt Nútímans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt